Landslið

A karla – Lars lætur af störfum eftir EM - 9.5.2016

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, mun láta af störfum eftir EM í Frakklandi en Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, tilkynnti þetta á fjölmiðlafundi rétt í þessu.

Lesa meira
 

A karla – Lokahópur fyrir EM 2016 - 9.5.2016

Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfarar, tilkynntu í dag lokahóp leikmanna sem munu leika á EM í Frakklandi. Þjálfararnir völdu 23 leikmenn í hópinn en 6 aðrir leikmenn eru tilbúnir að koma út verði skakkaföll á hópnum.

Lesa meira
 

U17 kvenna – Svekkjandi tap gegn Finnum - Seinasti leikurinn er á þriðjudag - 9.5.2016

Íslenska U17 ára kvennalandsliðið spilaði sinna annan leik á UEFA æfingamótinu í dag. Leikið var gegn heimaliði Finna og tapaðist leikurinn 4-2. Óhætt er að segja að Íslensku stelpurnar hafi átt meira skilið úr leiknum, þær sköpuðu sér fleiri færi og gáfu allt í leikinn.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög