Landslið

A karla - Tap gegn Noregi - 1.6.2016

Ísland tapaði 3-2 gegn Noregi í vináttulandsleik sem fram fór á Ulleval-vellinum í Osló í kvöld. Norðmenn komust yfir eftir um 40 sekúndna leik en íslenska liðið lét það ekki slá sig útaf laginu og jafnaði metin á 36. mínútu með laglegu marki Sverris Inga Ingasonar.

Lesa meira
 
Noregur

Flestir leika utan Noregs - 1.6.2016

Flestir leikmannanna í norska landsliðshópnum sem mætir Íslandi í vináttuleik í Osló á miðvikudag er á mála hjá félagsliðum utan Noregs.  Leikurinn við Ísland er annar í þriggja leikja hrinu vináttulandsleikja Norðmanna, sem hafa þegar leikið við Portugal, og leika við Belgíu 5. júní. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög