Landslið

A kvenna - Stelpurnar á sögufrægum slóðum - 2.6.2016

Það má með sanni segja að íslenski hópurinn sé á sögufrægum slóðum hér í Skotlandi og tengist það mikið helstu sjálfstæðishetju Skota, William Wallace. 

Lesa meira
 
Alidkv1981-0002

A kvenna - Fyrsti leikurinn var gegn Skotum - 2.6.2016

Ísland og Skotland hafa mæst 8 sinnum hjá A landsliði kvenna og var fyrsti kvennalandsleikur Íslands einmitt gegn Skotum.  Það var vináttulandsleikur sem fram fór í Kilmarnock, 20. september 1981.  Lauk honum með sigri Skota, 3 - 2 Lesa meira
 

A kvenna - Tvær góðar æfingar í gær - 2.6.2016

Hér í Falkirk heldur undirbúningur kvennalandsliðsins áfram fyrir leikinn mikilvæga gegn Skotum, sem fram fer föstudaginn 3. júní.  Tvær æfingar fóru fram í gær og voru þær á velli við háskólann í Sterling. Lesa meira
 

A kvenna - "Brunaæfing" í Falkirk - 2.6.2016

Það getur ýmislegt komið upp á í landsliðsferðum og í nótt var landsliðshópnum, ásamt öðrum hótelgestum, boðið upp á "brunaæfingu" og þurftu allir að yfirgefa herbergi sín og koma sér út úr húsi.  Reyndar var engin skipulögð æfing í gangi heldur fór brunavarnarkerfi hótelsins í gang um kl. 02:00 í nótt þegar allir voru í fastasvefni. 

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög