Landslið

A kvenna - Mögnuð frammistaða og öruggur sigur í Falkirk - 3.6.2016

Ísland vann frábæran sigur á Skotum í kvöld í undankeppni EM en leikið var í Falkirk.  Lokatölur urðu 0 - 4  eftir að Ísland hafði leitt 0 – 1 í leikhléi.  Sigurinn var ákaflega öruggur, íslenska liðið sterkari aðilinn allan leikinn og sýndi frammstöðu sem hlýtur teljast ein sú besta sem íslenskt kvennalandslið hefur sýnt.

Lesa meira
 
Áhorfendur á Ísland-Tyrkland

A kvenna - Byrjunarliðið gegn Skotum - 3.6.2016

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Skotum í undankeppni EM í kvöld en leikið er í Falkirk.  Leikurinn er í beinni útsendingu á RUV og hefst leikurinn kl. 18:00 að staðartíma.

Lesa meira
 
Áhorfendur á Ísland-Tyrkland

A kvenna - Ísland mætir Skotlandi í kvöld - 3.6.2016

Skotar og Íslendingar mætast í kvöld í undankeppni EM kvenna og hefst leikurinn kl. 18:00 að íslenskum tíma á Falkirk vellinum.  Þarna mætast toppliðin tvo í riðlinum sem berjast hatrammri baráttu um efsta sæti riðilsins og þar með öruggt sæti í úrslitakeppni EM í Hollandi 2017. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög