Landslið

liechtenstein_logo

Sex sinnum áður mætt Liechtenstein - 4.6.2016

A landslið karla mætir sem kunnugt er Liechtenstein í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum á mánudag.  Þetta er síðasti heimaleikur íslenska liðsins áður en það heldur til Frakklands til að leika í úrslitakeppni EM 2016.  Þessar þjóðir hafa 6 sinnum áður mæst. Lesa meira
 

Ísland mætir Liechtenstein í kvöld kl. 19:30 - 4.6.2016

Miðasala fyrir síðasta vináttuleik A landsliðs karla fyrir EM 2016 í Frakklandi er í fullum gangi á midi.is.  Leikurinn, sem er gegn liði Liechtenstein, fer fram á Laugardalsvellinum mánudaginn 6. júní næstkomandi. Búast má við að uppselt verði á leikinn.

Lesa meira
 
UEFA EURO 2016

EM 2016 sýnt í yfir 200 löndum - 4.6.2016

Aðdáendur A landsliðs karla ættu ekki að vera í vandræðum með að sjá leiki liðsins á EM 2016 í beinni útsendingu, hvar svo sem í heiminum þeir verða staddir.  Leikir keppninnar eru sýndir í yfir 200 löndum um allan heim. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög