Landslið

Öruggur sigur í síðasta leiknum fyrir EM - 6.6.2016

Laugardalurinn skartaði sínum fegursta í kvöld þegar íslenska liðið lék sinn síðasta leik fyrir úrslitakeppni EM.  Lið Liechtenstein var lagt að velli með fjórum mörkum gegn engu.  Íslenska liðið lék af öryggi og yfirvegun og gáfu gestunum engin færi á sér.

Lesa meira
 

A karla - Byrjunarliðið gegn Liechtenstein - 6.6.2016

A landslið karla mætir Liechtenstein á Laugardalsvellinum í kvöld, í síðasta vináttuleiknum áður en liðið heldur til Frakklands til að taka þátt í úrslitakeppni EM 2016.  Byrjunarlið Íslands í leiknum, sem hefst kl. 19:30 og er í beinni útsendingu á RÚV, hefur verið opinberað.

Lesa meira
 

A kvenna - Rafræn leikskrá fyrir Ísland - Makedónía - 6.6.2016

Hér að neðan má finna tengil á rafræna leikskrá fyrir leik Íslands og Makedóníu í undankeppni EM sem fram fer á Laugardalsvelli, þriðjudaginn 7. júní kl. 19:30.  Í leikskránni er m.a. að finna viðtal við Frey Alexandersson, landsliðsþjálfara Íslands, sem og viðtöl við leikmenn og ýnsar gagnlegar upplýsingar. Lesa meira
 

A karla - Rafræn leikskrá fyrir Ísland - Liechtenstein - 6.6.2016

Hér að neðan má finna tengil á rafræna leikskrá fyrir vináttulandsleik Íslands og Liechtenstein sem fram fer á Laugardalsvelli, mánudaginn 6. júní kl. 19:30.  Í leikskránni er m.a. að finna viðtal við Lars Lagerbäck, annan landsliðsþjálfara Íslands, sem stýrir nú liðinu í síðasta skipti á Laugardalsvelli.  Fleiri viðtöl er að finna sem og aðrar gagnlegar upplýsingar.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög