Landslið

Afabarn fyrrum stjóra Swansea heilsaði upp á Gylfa Þór - 10.6.2016

Á opinni æfingu íslenska liðsins í dag mætti Clement Davies sem er ungur aðdáandi Gylfa Þórs Sigurðssonar, leikmanns Swansea á Englandi. Clement býr ásamt foreldrum sínum í Frakklandi en pabbi hans er frá Wales en mamma hans er frönsk.

Lesa meira
 

A karla - Fjölmennt á opinni æfingu landsliðsins í Annecy - 10.6.2016

Í dag var opin æfing hjá landsliðinu í Annecy og mættu yfir 300 manns á æfingu. Eftir æfingu gáfu leikmenn eiginhandaráritanir og voru myndaðir bak og fyrir af gestum sem komu frá Frakklandi og auðvitað Íslandi.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög