Landslið

A karla - Sagan á bandi Portúgala - 13.6.2016

Íslenska landsliðið leikur sinn fyrsta leik á EM og þá um leið sinn fyrsta leik í lokakeppni stórmóts karla í kvöld þegar liðið mætir Portúgal. Segja má að sagan sé á bandi Portúgala en liðin hafa fjórum sinnum mæst á knattspyrnuvellinum og hefur Portúgal unnið alla leikina.

Lesa meira
 

A karla - Söguleg stund í íslenskri knattspyrnu - 13.6.2016

Það er sögulegur dagur í íslensku knattspyrnunni í dag þegar karlalandsliðið leikur sinn fyrsta leik á lokakeppni stórmóts. Aldrei fyrr í sögunni hefur landsliðið komist svo langt en það eru Portúgalar sem eru fyrstu mótherjar Íslands í lokakeppni stórmóts.

Lesa meira
 

A karla - Cak­ir dæmir leik Íslands og Portúgal - 13.6.2016

Tyrk­inn Cü­neyt Cak­ir dæm­ir leik Íslend­inga og Portú­gala á Evr­ópu­mót­inu í knatt­spyrnu í Saint-Et­inne á morgun, þriðjudag. Cak­ir er 39 ára gam­all sem hef­ur dæmd marga stór­leiki á ferli sín­um.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög