Landslið

Heimir Hallgrímsson: „Aldrei sýnt jafn góða frammistöðu” - 14.6.2016

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, segir jafnteflið í kvöld mikilvægt upp á framhaldið á mótinu og að stuðningsmenn íslenska liðsins eigi sérstakt hrós skilið.

Lesa meira
 

Gylfi Þór: „Þetta er geggjað” - 14.6.2016

Gylfi Þór Sigurðsson var öflugur á miðjunni í leiknum í kvöld. Hann þurfi að hægja á miðjuspili Portúgala og vera öflugur í hjálparvörninni. Gylfi vildi sértaklega þakka fyrir magnaðan stuðning áhorfenda í leiknum.

Lesa meira
 

EM 2016 - Jafntefli gegn Portúgal í fyrsta leik Íslands á EM - 14.6.2016

Ísland gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Portúgal í fyrsta leik liðanna á EM í Frakklandi. Nani kom Portúgal yfir í fyrri hálfleik en Birkir Bjarnason jafnaði metin með glæsilegu marki í byrjun seinni hálfleiks. Gott stig fyrir Ísland og góð byrjun á EM í Frakklandi.

Lesa meira
 

Byrjunarlið Íslands gegn Portúgal - 14.6.2016

Eins og knattspyrnuáhugafólki er eflaust kunnugt um leikur A landslið karla í kvöld fyrsta leik sinn í lokakeppni stórmóts. Mótherjinn er Portúgal og sviðið er EM í Frakklandi. Byrjunarlið Íslands hefur verið opinberað. Leikurinn fer fram í St. Etienne og hefst kl. 19:00 að íslenskum tíma, í beinni útsendingu í sjónvarpi Símans.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög