Landslið
U19 landslið kvenna

U19 kvenna - Úrtaksæfingar 17. - 19. júní

Æfingarnar fara fram á Þróttarvelli við Suðurlandsbraut

15.6.2016

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp fyrir úrtaksæfingar sem fram fara 17. - 19. júní.  Æfingarnar fara fram á Þróttarvelli við Suðurlandsbraut en leikmenn mæta á Laugardalsvöll 17. júní þar sem þær fá fatnað og hafa búningsaðstöðu.

U19 kvenna - Úrtakshópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög