Landslið

EM 2016 - Miðar á leik Íslands og Austurríkis - 19.6.2016

Hægt er að kaupa miða á leik Íslands og Austurríkis í úrslitakeppni EM karla, en leikurinn fer fram í St. Denis í nágrenni Parísar þann 22. júní næstkomandi.  Miðasalan, sem er á vef UEFA og verður opin á meðan miðar eru til.  Ekki liggur fyrir hversu margir miðar er til sölu.

Lesa meira
 

ICELAND styður ÍSLAND með stolti á EM - 19.6.2016

KSÍ og ICELAND Frozen Food  hafa gert samkomulag um markaðsherferð á samfélagmiðlum undir yfirskriftinni „ICELAND proud to support ICELAND“, eða „ICELAND styður ÍSLAND með stolti“ og verður unnið með myllumerkið #ComeOnIceland í herferðinni.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög