Landslið

EM 2016 - Lokaleikur riðilsins á hinum glæsilega Stade de France - 20.6.2016

Lokaleikur Ísland í F-riðli gegn Austurrík verður leikinn á einum glæsilegasta leikvangi heims, það er Stade de France sem er staðsettur í St. Denis sem er við París.

Lesa meira
 

EM 2016 - Stutt saga Austurríkismönnum hagstæð - 20.6.2016

Ísland og Austurríki eiga ekki langa sögu hvað varðar leiki. Liðin hafa þrívegis mæst á knattspyrnuvellinum og tvisvar hafa liðin sæst á skiptan hlut en einu sinni unnu Austurríkismenn.

Lesa meira
 

EM 2016 - Ísland mætir Austurríki í dag - MÆTIÐ SNEMMA! - 20.6.2016

Ísland leikur seinasta leik sinn í riðlakeppni EM í Frakklandi í dag en það eru Austurríkismenn sem eru mótherjar Íslands í leiknum. Það er ljóst að sigur í leiknum fleytir íslenska liðinu áfram í 16-liða úrslit en eitt stig gæti einnig gert það eins lengi og úrslit í öðrum riðlum eru okkur hagstæð.

Lesa meira
 

EM 2016 - Fjölmiðlafundur í Annecy - 20.6.2016

Íslenska landsliðið hélt fjölmiðlafund í dag þar sem ræddur var komandi leikur við Austurríki og farið yfir leikinn við Ungverja. Varnarmennirnir Ragnar Sigurðsson, sem varð þrítugur í gær, og Ari Freyr Skúlason sátu fyrir svörum ásamt Heimi Hallgrímssyni.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög