Landslið

EM 2016 - Ísland mætir Englandi í Nice - 22.6.2016

Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum en England varð í 2. sæti í B-riðli og það er því ljóst að við etjum kappi við enska landsliðið. Leikurinn fer fram í Nice á mánudagskvöldið og er flautað til leiks klukkan 21:00 (19:00 að íslenskum tíma).

Lesa meira
 

EM 2016 - ÍSLAND Í 16-LIÐA ÚRSLIT! - 22.6.2016

Ísland er komið í 16-liða úrslit á EM eftir 2-1 sigur á Austurríki. Jón Daði Böðvarsson og Arnór Ingvi Traustason skoruðu mörk Íslands í leiknum.

Lesa meira
 

EM 2016 - Byrjunarlið Íslands gegn Austurríki - 22.6.2016

Ísland leikur klukkan 16:00 við Austurríki í F-riðli en möguleikar Íslands á að komast áfram eru góðir. Sigur tryggir Íslandi sæti í 16-liða úrslitum en jafntefli kemur liðinu að öllum líkindum áfram í keppninni.

Lesa meira
 

EM 2016 - Athugið að Fan Zone í Saint-Denis er einungis opið frá 17:30 - 20:30 á leikdag - 22.6.2016

Þeir sem eru að fara á Ísland - Austurríki og ætluðu á Fan Zone í Saint Denis ná ekki að gera það fyrir leikinn en Fan Zone er einungis opið frá klukkan 17:30-20:30 af öryggisástæðum. Leikurinn hefst klukkan 18:00 og löngu fyrir þann tíma þurfa stuðningsmenn Íslands að vera komnir í stúkuna á Stade de France.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög