Landslið

EM 2016 - Heimir Hallgrímsson: „Nýr dagur, sólin skín, getur ekki verið betra” - 23.6.2016

Heimir Hallgrímsson, landliðsþjálfari, var glaður í bragði þegar fjölmiðlar ræddu við hann á æfingarsvæði liðsins í Annecy í dag. Heimir byrjaði að tala um nýjan dag, yndislegan, með sól í heiði.

Lesa meira
 

Miðasala á Ísland - England hefst kl. 12:00 í dag, fimmtudag - 23.6.2016

Eins og kunnugt er mætast Ísland og England í 16-liða úrslitum EM karla 2016.  Leikurinn fer fram í Nice á mánudag.  Miðasala á leikinn hefst í dag, fmmtudag kl. 12:00 að íslenskum tíma og fer öll miðasalan fram í gegnum miðasöluvef UEFA.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög