Landslið

EM 2016 - Slóveni dæmir leik Íslands og Englands - 25.6.2016

Slóveninn Damir Skomina dæmir leik Íslands og Englands á mánudaginn í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í Frakklandi. Skomina er 39 ára en hann fæddist í borginni Koper í suðvesturhluta Slóveníu.

Lesa meira
 

EM 2016 - Eiður Smári: „Viðurkenni að ég var stressaður” - 25.6.2016

Það var aftur fjölmennt á fjölmiðlafundi íslenska landsliðsins í Annecy í dag. Eiður Smári Guðjohnsen og Heimir Hallgrímsson sátu fyrir svörum og var mikill áhugi enskra fjölmiðla á leiknum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög