Landslið

EM 2016 - Seinasti fjölmiðlafundurinn í Annecy… í bili - 1.7.2016

Seinasti fjölmiðlafundur Íslands í Annecy var haldin í morgun þar sem Lars Lagerbäck, Birkir Már Sævarsson og Jón Daði Böðvarsson sátu fyrir svörum. Á fundinum var rætt um komandi stórleik við Frakka sem og um undirbúning liðsins og, já, eplasafa.

Lesa meira
 

U17 kvenna - Ísland leikur við Danmörku í dag - 1.7.2016

U17 ára lið kvenna leikur í riðlakeppni í Norðurlandamóti í dag en þetta er fyrsti leikur Íslands í riðlinum. Leikurinn hefst klukkan 13:00 en leikið er í Noregi.

Lesa meira
 

Evrópudeildin - KR vann, Valur og Blikar töpuðu - 1.7.2016

KR-ingar unnu Glenovan frá Norður Írlandi 2-1 á Alvogen-vellinum í gær. KR lenti undir í leiknum en Pálmi Rafn Pálmason og Hólmbert Friðjónsson skoruðu tvívegis fyrir KR sem tryggði sér mikilvægan 2-1 sigur.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög