Landslið

EM 2016 - Hannes Þór: „Maður lætur sig dreyma um ýmislegt” - 2.7.2016

Hannes Þór Halldórsson, markmaður íslenska liðsins, segir ferðalag Íslands á EM hafa verið lygasögu líkast. Aðspurður um hvort honum hafi dreymt um slíka velgengni á mótinu segir Hannes að hann hafi klárlega látið sig dreyma um ýmislegt.

Lesa meira
 

EM 2016 - Sagan á bandi Frakka úr viðureignum þjóðanna - 2.7.2016

Ísland og Frakkland hafa mæst 11 sinnum á knattspyrnuvellinum. Ísland hefur aldrei náð að bera sigur úr býtum úr viðureignum þjóðanna. Markatalan er vissulega á bandi Frakka en Ísland hefur skorað 8 mörk gegn 30 mörkum franska liðsins.

Lesa meira
 

Upptökur af fyrirlestrum um árangur karlalandsliðsins aðgengilegar - 2.7.2016

Í lok maí stóðu KSÍ og KÞÍ fyrir málstofu í samstarfi við Háskólann í Reykjavík. Yfirskrift málstofunnar var Hvað getum við lært af árangri karlalandsliðsins í knattspyrnu?

Lesa meira
 

U17 kvenna - Öruggur sigur á Dönum - 2.7.2016

Stúlkurnar í U-17 sigruðu Dani nokkuð auðveldlega á Norðurlandamótinu sem haldið er í Noregi. Fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós á 18.mínútu og var þar að verki Stefanía Ragnarsdóttir.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög