Landslið

EM 2016 - Ísland úr leik á EM eftir tap gegn heimamönnum - 3.7.2016

Ísland er úr leik á EM eftir að komast í 8-liða úrslit mótsins. Franska liðið reyndist of stór biti til að kyngja og svo fór að Frakkar unnu leikinn 2-5 og eru komnir áfram í undanúrslit. Kolbeinn Sigþórsson og Birkir Bjarnason skoruðu mörk Íslands í leiknum.

Lesa meira
 

EM 2016 - Sama byrjunarlið og gegn Englandi - 3.7.2016

Byrjunarlið Íslands sem leikur gegn Frakklandi í kvöld hefur verið tilkynnt. Það er sama byrjunarlið og hefur hafið leik í öllum leikjum Íslands í keppninni. 

Lesa meira
 

EM 2016 - Ísland mætir Frökkum í dag - 3.7.2016

Ísland og Frakkland leik í dag á Stade de France í 8-liða úrslitum á EM í Frakklandi. Það þarf ekki að taka fram að karlalandsliðið hefur aldrei náð víðlíka árangri en enn sem komið er hefur Ísland ekki tapað leik í lokakeppni stórmóts.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög