Landslið

U17 kvenna - Jafntefli gegn Frökkum - 5.7.2016

Stúlkurnar í U-17 gerðu jafntefli við Frakkland í dag.  Eftir góða byrjun okkar stúlkna skoruðu Frakkarnir á 25. mínútu og var það nokkuð gegn gangi leiksins en markið kom upp úr afar vel útfærðri hornspyrnu. Þannig var staðan þegar flautað var til leikhlés. Lesa meira
 
U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Frökkum - 5.7.2016

Stelpurnar í U17 kvenna verða í eldlínunni í dag þegar þær mæta Frökkum í lokaleik liðsins í riðlakeppni Norðurlandamótsins.  Leikið er í Noregi en áður hafði Ísland lagt Danmörku en tapað fyrir heimastúlkum. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög