Landslið

U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Öruggur sigur á Finnum - 7.7.2016

Stelpurnar í U17 unnu öruggan sigur á Finnum í dag með fjórum mörkum gegn engu.  Liðið tryggði sér þar með fimmta sætið á Norðurlandamótini sem leikið var í Noregi.  Okkar stelpur höfðu yfirhöndina allan leikinn og leiddu með einu marki í leikhléi.

Lesa meira
 

U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Finnum - 7.7.2016

Stelpurnar í U17 leika í dag um fimmta sætið á Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi.  Leikið verður gegn Finnum og hefst leikurinn kl. 11:00 að íslenskum tíma.  Byrjunarliðið hefur verið tilkynnt og er það þannig skipað: Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög