Landslið

EM 2016 - Portúgal er Evrópumeistari - 10.7.2016

Portúgal varð í kvöld Evrópumeistari í knattspyrnu eftir að vinna heimamenn í Frakklandi 1-0 eftir framlengingu. Eder skoraði eina mark leiksins á 109. mínútu leiksins og það tryggði Portúgal sinn fyrsta Evrópumeistaratitil.

Lesa meira
 

Pepsi-deildin - Lars dæmir leik KR og Víkings Ó. - 10.7.2016

Lars Müller mun dæma leik KR og Víkings Ólafsvíkur í Pepsi-deild karla sem fram fer sunnnudaginn 10. júlí kl. 16.00 á Alvogenvellinum.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög