Landslið

A karla - Mótsmiðasala fyrir undankeppni HM hefst vikuna 15. - 19. ágúst - 5.8.2016

Hægt verður að kaupa mótsmiða á undankeppni HM karla sem hefst í september. Mótsmiði gildir á alla leiki í undankeppni HM sem leiknir eru á Íslandi.

Lesa meira
 

A karla - Helgi Kolviðsson ráðinn sem aðstoðarlandsliðsþjálfari - 5.8.2016

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, er samningsbundinn næstu tvö árin eða fram yfir lokakeppni HM í Rússlandi. Guðmundur Hreiðarsson, markmannsþjálfari, mun áfram starfa með landsliðinu en hann hefur séð um markmannsþjálfun landsliðsins undanfarin ár. Helgi Kolviðsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarlandsliðsþjálfari en hann var í starfsliði landsliðsins á EM í Frakklandi.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög