Landslið

Allir mótsmiðar á undankeppni HM eru uppseldir

Alls er búið að selja um 1500 mótsmiða

17.8.2016

Mótsmiðar á undankeppni HM sem fóru í sölu á miða.is í hádeginu í dag eru uppseldir. Alls er búið að selja 1500 mótsmiða sem gilda á alla heimaleiki Íslands í undankeppni HM. 

Við þökkum fyrir þennan gríðarlega áhuga á landsliðunum en góður stuðningur úr stúkunni er lykilþáttur í velgengni landsliðanna. 

Áfram Ísland!Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög