Landslið

U19 landslið karla

U19 karla - Hópurinn valinn fyrir leiki gegn Wales - Dagskrá - 24.8.2016

Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem leikur tvo vináttulandsleiki gegn Wales, 4. og 6. september.  Leikið verður ytra en þessir leikir eru undirbúningur fyrir riðil Íslands í undankeppni EM þar sem leikið verður gegn Tyrklandi, Lettlandi og Úkraínu.

Lesa meira
 

U21 karla - Hópurinn sem mætir N. Írlandi og Frakklandi - 24.8.2016

U21 karla leikur tvo mikilvæga leiki í undankeppni EM í byrjun september. Fyrri leikurinn er gegn Norður Írum þann 2. september en seinni leikurinn er gegn Frökkum þann 6. september. Ísland er sem stendur í 2. sæti riðilsins með 12 stig en Frakkar eru á toppnum með 14 stig. Ísland hefur þó leikið einum leik minna en franska liðið.

Lesa meira
 

U19 kvenna - Ísland leikur vináttuleik við Pólland þann 25. ágúst - 24.8.2016

U19 ára landslið kvenna leikur vináttulandsleik við Pólland þann 25. ágúst, klukkan 18:00, á Sandgerðisvelli. Leikurinn er liður af undirbúningi liðsins fyrir Undankeppni EM sem fram fer í Finnlandi í september.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög