Landslið

U21 karla - Ísland leikur við Norður Íra í kvöld - Byrjunarlið - 1.9.2016

U21 karla leikur við Norður Íra í kvöld í undankeppni EM. Ísland er í 2. sæti riðilsins með 12 stig en Frakkar eru á toppnum með 14 stig, Ísland á þó einn leik til góða. Það er því mikið undir í komandi leikjum sem eru gegn Norður Írum og toppliði Frakklands.

Lesa meira
 

U21 karla - Eyjólfur: „Ætlum okkur beint í úrslitakeppnina” - 1.9.2016

Íslenska U21 landsliðið leikur tvo mikilvæga leiki í undankeppni EM næstu dag en það er leikur gegn Norður Írum á morgun, föstudag, og leikur gegn Frökkum sem verma toppsætið sem stendur í riðlinum. Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, á von á erfiðum leik og það gefi ekki rétt mynd af Norður Írum ef horft er á stöðuna í riðlinum.

Lesa meira
 

U21 karla - Æfingar ganga vel í Belfast - 1.9.2016

U21 karla er statt í Norður Írlandi en á morgun, föstudag, leikur liðið við heimamenn í undankeppni EM. Ísland er í 2. sæti riðilsins með 12 stig en Frakkar eru á toppnum með 14 stig, Ísland á þó einn leik til góða. Það er því mikið undir í komandi leikjum sem eru gegn Norður Írum og toppliði Frakklands.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög