Landslið

U19 karla - Sigur í fyrri leiknum gegn Wales - 4.9.2016

U19 ára lið karla vann í dag 2-1 sigur á Wales en um var að ræða vináttuleik sem er hluti af undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM sem fer fram í næsta mánuði.

Lesa meira
 

U19 karla - Ísland leikur við Wales í dag, sunnudag - 4.9.2016

U19 karla leikur tvo vináttuleiki við Wales á komandi dögum en fyrri leikurinn er í dag, klukkan 14:00. Um er að ræða leiki sem eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM sem er í október.

Lesa meira
 

A karla - Undirbúningur fyrir fyrsta leikinn í undankeppni HM í fullum gangi - 4.9.2016

Strákarnir okkar undirbúa sig nú af kappi fyrir fyrsta leikinn í undankeppni HM 2018.  Fyrsti leikur liðsins verður mánudaginn 5. september og hefst hann kl. 18.45 að íslenskum tíma. Hópurinn dvelur nú við æfingar í Frankfurt í Þýskalandi en mun á laugardaginn ferðast til Kiev í Úkraínu.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög