Landslið

Sex leikmenn heiðraðir fyrir að leika fleiri en 100 leiki fyrir kvennalandsliðið - 17.9.2016

Í tengslum við landsleikina gegn Slóveníu og Skotlandi mun KSÍ heiðra sex knattspyrnukonur sem hafa náð þeim merkilega áfanga að spila yfir 100 leiki fyrir íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu. Allar hafa þær spilað gríðarlega stórt hlutverk fyrir íslenska liðið.

Lesa meira
 

U19 kvenna - Ísland vann stórsigur á Kasakstan - 17.9.2016

U19 landslið kvenna vann stórsigur á Kasakstan í öðrum leik sínum í undankeppni EM en leikurinn endaði með 10-0 sigri Íslands. Anna Rakel Pét­urs­dótt­ir og Agla María Al­berts­dótt­ir skoruðu fjög­ur mörk hvor í dag og þær Selma Sól Magnús­dótt­ir og Ásdís Kar­en Hall­dórs­dótt­ir gerðu sitt markið hvor fyrir Ísland.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög