Landslið

Fjölmenni á opinni æfingu hjá kvennalandsliðinu

Ísland mætir Skotlandi á þriðjudaginn

18.9.2016

Fjölmenni fylgdist með opinni æfingu hjá kvennalandsliðinu í dag en Ísland mætir Skotlandi í lokaleik undankeppni EM á þriðjudaginn. Um 200-300 manns mættu og fengu eiginhandaráritun eftir æfinguna.

Ísland mætir Skotlandi í lokaleik undankeppni EM á þriðjudaginn og hvetjum alla til að mæta og hylla EM-fara okkar á viðeigandi hátt. 

Smelltu hérna til að kaupa miða á leikinn.

Smelltu hérna til að skoða myndir frá opnu æfingunni. 
Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög