Landslið

Pepsi-deildin - FH ÍSLANDSMEISTARI - 19.9.2016

FH er Íslandsmeistari í knattspyrnu en það varð ljóst eftir að Breiðablik og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í kvöld í Pepsi-deildinni. FH er með 7 stiga forskot í Pepsi-deildinni þegar tvær umferðir eru eftir en ekkert lið getur náð FH að stigum og Hafnfirðingar verja því titilinn en þeir eru ríkjandi meistarar.

Lesa meira
 
Alidkv1981-0002

35 ár frá fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu - 19.9.2016

Leikur Íslands gegn Skotlandi á morgun verður merkilegur fyrir margar sakir. Farseðillinn á EM í Hollandi hefur nú þegar verið tryggður en einnig eru liðin 35 ár frá því að íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu lék sinn fyrsta leik.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög