Landslið

U21 karla - STRÁKARNIR OKKAR ÆTLA Á EM 2017!

7.10.2016

U21 landslið karla leikur hreinan úrslitaleik um sæti á EM 2017 sem fram fer í Póllandi næsta sumar. 

Með sigri á Úkraínu á Laugardalsvelli myndi íslenska liðið tryggja sér sæti á lokakeppni EM! Það er gríðarlega mikilvægt að fjölmenna á leikinn og styðja vel við bakið á strákunum okkar! Ekkert annað en sigur er í boði og við ætlum að syngja okkur hás í stúkunni! 

Verð á miða fyrir fullorðna 1000.- 16 ára og yngri fá frítt inn á leikinn.

Smelltu hérna til að kaupa miða á leikinn.

ÁFRAM ÍSLAND! Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög