Landslið

Íslenskir stuðningsmenn fengu viðurkenningu frá UEFA - 9.10.2016

Evrópska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að verðlauna stuðningsmenn Íslands fyrir frábæra frammistöðu á EM í sumar. Íslenskir stuðningsmenn fóru mikinn í stúkunni og vöktu heimsathygli fyrir vaska framgöngu sína.

Lesa meira
 

Undankeppni HM 2018 - Frábær frammistaða gegn Tyrkjum - 9.10.2016

Íslendingar unnu öruggan 2 - 0 sigur á Tyrkjum á Laugardalsvelli í kvöld en leikurinn var í þriðju umferð undankeppni HM 2018.  Bæði mörk Íslands komu í fyrri hálfleik og var sigurinn síst of stór, íslenska liðið réð ferðinni allan leikinn og var sterkari aðilinn frá upphafi til enda.  Frábær byrjun á undankeppninni.

Lesa meira
 

U17 karla - Úrtaksæfingar (fæddir 2001) - 9.10.2016

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U17 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Halldórs Björnssonar, þjálfara U17 ára landsliðs Íslands.

Lesa meira
 

Ísland tekur á móti Tyrklandi í kvöld - Byrjunarlið - 9.10.2016

Ísland tekur á móti Tyrklandi í kvöld í undankeppni HM en leikið verður á Laugardalsvelli kl. 18:45.  Uppselt er á leikinn og eru vallargestir hvattir til þess að mæta tímanlega á völlinn til að losna við örtröð en hlið Laugardalsvallar ljúkast upp kl. 17:30.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög