Landslið

A karla – Miðasala á Finnland - Ísland - 11.10.2016

Nokkuð hefur verið um fyrirspurnir um miðasölu á leik Finnlands og Íslands sem fram fer í Finnlandi þann 2. september 2017.  Engar upplýsingar hafa enn borist frá finnska knattspyrnusambandinu um miðasölu á leikinn en um leið og þær upplýsingar berast verða þær kynntar hér á heimasíðu KSÍ.

Lesa meira
 

U21 karla - Ísland úr leik eftir tap gegn Úkraínu - 11.10.2016

Lið Íslands skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði lokaleik sínum í undankeppni EM 2017 gegn Úkraínu í kvöld. Leikurinn endaði 2-4 fyrir gestina en rigning og rok settu svip sinn á leikinn. Íslenska liðið endar því í 3. sæti riðilsins og er úr leik að þessu sinni.

Lesa meira
 

U19 karla - Sigur gegn Lettlandi - 11.10.2016

U19 ára landslið karla lék lokaleik sinn í undankeppni EM í dag en strákarnir okkar unnu góðan 2-0 sigur á Lettlandi í lokaleiknum. Fyrra mark Íslands kom á 19. mínútu en það var Sveinn Aron Guðjohnsen sem kom Íslandi yfir. Seinna mark Íslands kom undir lok leiksins en Axel Andrésson skoraði það.

Lesa meira
 

A karla – Miðasala á Finnland - Ísland - 11.10.2016

Nokkuð hefur verið um fyrirspurnir um miðasölu á leik Finnlands og Íslands sem fram fer í Finnlandi þann 2. september 2017. Engar upplýsingar hafa enn borist frá finnska knattspyrnusambandinu um miðasölu á leikinn en um leið og þær upplýsingar berast verða þær kynntar hér á vef KSÍ.

Lesa meira
 
Áhorfendur á Ísland-Tyrkland

U21 karla - Ísland mætir Úkraínu í dag - 11.10.2016

Strákarnir í U21 mæta Úkraínu í dag á Laugardalsvelli og hefst leikurinn kl. 16:45.  Með sigri tryggir íslenska liðið sér farseðilinn í úrslitakeppni EM í Póllandi á næsta ári.  Það er því til mikils að vinna og getur stuðningur áhorfenda skipt sköpum í kvöld.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög