Landslið

Ísland mætir Kína í dag á Sincere Cup - Byrjunarlið - 19.10.2016

Ísland mætir Kína á morgun, fimmtudag, í fyrsta leik Sincere Cup sem fram fer í Chongqing í Kína. Leikið er á Yongchuan Sport Center leikvanginum sem tekur um 25 þúsund manns í sæti en mótshaldarar gera ráð fyrir að um 20 þúsund manns mæti á leik Íslands og Kína.

Lesa meira
 

Lokahópur U17 karla - 19.10.2016

18 leikmenn hafa verið valdir í lokahóp U17 ára liðs karla í Undankeppni EM sem fram fer í Ísrael dagana 30. okt - 7. nóv 2016. Æfingar og leikir fara fram undir stjórn Halldórs Björnssonar þjálfara U17 landsliðs Íslands. Æfingar fara fram dagana 21. - 23. október.

Lesa meira
 

Úrtaksæfingar U17 kvenna - 19.10.2016

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum U17 ára liðs kvenna. Æfingar fara fram undir stjórn Úlfars Hinrikssonar þjálfara U17 landsliðs Íslands.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög