Landslið

UEFA EM U17 kvenna

U17 kvenna - Öruggur sigur á Hvít Rússum - 26.10.2016

Stelpurnar í U17 byrjuðu undankeppni EM á mjög sannfærandi hátt þegar þær lögðu Hvít Rússa í Cork á Írlandi.  Lokatölur urðu 4 - 0 fyrir Ísland og leiddu okkar stelpur með þremur mörkum í leikhléi.

Lesa meira
 

Ísland í 3. styrkleikaflokki þegar dregið verður 8. nóvember - 26.10.2016

Þann 8. nóvember næstkomandi verður dregið í úrslitakeppni EM kvenna 2017 og þar verður Ísland að sjálfsögðu í pottinum.  Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki ásamt Ítalíu, Skotlandi og Danmörku og getur því ekki dregist gegn einhverri af þeim þjóðum.

Lesa meira
 

U17 kvenna - Byrjunarliðið á móti Hvít Rússum - 26.10.2016

U17 ára landslið kvenna er nú á Írlandi þar sem liðið tekur þátt í undankeppni EM. Fyrsti leikurinn í riðlinum fer fram í dag og hefst hann kl. 14:00 að íslenskum tíma. Úlfar Hinriksson þjálfari hefur tilkynnt byrjunarliðið á móti Hvíta Rússlandi í dag.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög