Landslið

U17 kvenna - Ísland í milliriðil - 28.10.2016

Stelpurnar í U17 unnu sinn annan leik í undankeppni EM í dag þegar þær lögðu stöllur sínar frá Færeyjum.  Lokatölur urðu 4 - 0 eftir að Ísland hafði leitt með einu marki í leikhléi.  Síðasti leikur Íslands verður gegn heimastúlkum í Írlandi og verður leikið á mánudaginn. 

Lesa meira
 
UEFA EM U17 kvenna

U17 kvenna - Byrjunarliðið sem mætir Færeyjum - 28.10.2016

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið byrjunarliðið sem mætir Færeyjum í undankeppni EM.  Leikurinn hefst kl 14:00 að íslenskum tíma, föstudaginn 20. október, og er leikið í Cork á Írlandi.  Ísland lagði Hvít Rússa í fyrsta leik sínum í riðlinum 4 - 0 en Færeyjar töpuðu fyri Írlandi, 0 - 6. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög