Landslið

Landshlutaæfing stúlkna á Austurlandi - 31.10.2016

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í landshlutaæfingum stúlkna á Austurlandi sunnudaginn 6. nóvember 2016. Æfingar fara fram undir stjórn Úlfars Hinrikssonar.

Lesa meira
 

U17 kvenna - Tap í lokaleiknum gegn Írum - 31.10.2016

U17 kvenna tapaði í kvöld 4-1 gegn Írum í lokaleik liðsins í undankeppni EM. Ísland var fyrir leikinn búið að tryggja sér sæti í milliriðli en toppsæti riðilsins var í húfi.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög