Landslið

A karla - Breyting á landsliðshópnum sem mætir Króötum og Maltverjum - 4.11.2016

Vegna meiðsla verður Emil Hallfreðsson, leikmaður Udinese, ekki í leikmannahópi íslenska landsliðsins sem mætir Króötum í Zagreb þann 12. nóvember nk. og Maltverjum í vináttuleik þremur dögum síðar.

Lesa meira
 

A karla - Hópurinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM - 4.11.2016

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt um leikmannahópinn sem mætir Króatíu í Zagreb þann 12. nóvember nk. í undankeppni HM 2018.

Lesa meira
 

Úrtaksæfingar U16 karla – leikmenn fæddir 2002 - 4.11.2016

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U16 karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Sverrissonar þjálfara.

Lesa meira
 

Úrtaksæfingar U19 karla - 4.11.2016

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U19 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar þjálfara U19 landsliðs Íslands.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög