Landslið

A karla - Arnór Smárason hefur verið kallaður inn hópinn - 6.11.2016

Vegna meiðsla verður Björn Bergmann Sigurðarson ekki í landsliðshópnum sem kemur til Parma á Ítalíu á morgun (mánudag). Björn tognaði í nára í leik með Molde fyrr í dag og er ljóst að hann getur ekki leikið með íslenska liðinu á næsta laugardag þegar það mætir Króötum í undankeppni HM 2018.

Lesa meira
 

U17 karla - Armenar unnu 3-2 sigur á Íslandi - 6.11.2016

U17 ára lið karla lauk leik í undankeppni EM í dag með tapi gegn Armeníu en leikurinn endaði með 3-2 sigri armenska liðsins. Ísland lauk því leik án sigurs en liðið tapaði gegn Póllandi, Ísrael og Armeníu.

Lesa meira
 

U17 karla - Ísland leikur við Armeníu í dag, sunnudag - 6.11.2016

Ísland leikur lokaleik sinn í undankeppni EM U17 karla í dag en leikið er í Ísrael. Leikurinn er gegn Armeníu en Ísland getur ekki tryggt sér sæti í milliriðli eftir tvö töp.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög