Landslið

A karla – Undirbúningur hafinn fyrir leikinn á móti Króatíu - 7.11.2016

Íslenska karlalandslið er nú komið til Parma þar sem næstu dagar fara í undirbúning fyrir leikinn gegn Króatíu. Leikurinn fer fram í Zagreb laugardaginn 12. nóvember kl. 17:00 að íslenskum tíma og verður sýndur í beinni útsendingu á RÚV.

Lesa meira
 

A karla - Ísland leikur við Mexíkó í febrúar - 7.11.2016

KSÍ hefur komist að samkomulagi við Knattspyrnusamband Mexíkó um vináttuleik A landsliðs karla miðvikudaginn 8. febrúar 2017.  Leikið verður í Las Vegas í Bandaríkjunum.

Lesa meira
 

Mót landsliða




Landslið




Aðildarfélög




Aðildarfélög