Landslið

EM 2017 - Staðfestir leikdagar Íslands - 8.11.2016

UEFA hefur staðfest leikdaga og borgir þar sem Ísland mun leika í riðlakeppni EM í Hollandi. Ísland hefur leik þann 18. júlí gegn Frökkum en leikið verður í Tilburg, næsti leikur er gegn Sviss þann 22. júlí í Doetinchem og lokaleikur Íslands í riðlakeppninni er 26. júlí í Rotterdam þegar Ísland mætir Austurríki.

Lesa meira
 

Freyr Alexandersson: „Öll lið verðug þess að komast áfram” - 8.11.2016

Ísland er með Frakklandi, Austurríki og Sviss í C-riðli á EM í Hollandi sem fram fer næsta sumar. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, segist ánægður með dráttinn og á hann von á spennandi móti.

Lesa meira
 

EM 2017 - Ísland í riðli með Frökkum, Austurríki og Sviss - 8.11.2016

Það er ljóst að Ísland er í C-riðli með Frakklandi, Austurríki og Sviss í riðlakeppni EM í Hollandi. Dregið var í riðli í dag og er ljóst að Íslandi býður verðugt verkefni næsta sumar. Við munum birta nánari upplýsingar um leikvanga, borgir og annað þegar þær liggja fyrir.

Lesa meira
 

Almenn miðasala á EM hefst í kvöld - 8.11.2016

Almenn miðasala á leiki á EM 2017 í Hollandi hefst í kvöld á vef UEFA. Miðasalan sem hefst í kvöld er með því fyrirkomulagi að ekki er vitað hvar á vellinum sætin sem keypt eru, og er möguleiki á að þau séu ekki á svæði sem er ætlað íslenskum stuðningsmönnum.

Lesa meira
 

EM 2017 - Bein útsending frá EM drættinum! - 8.11.2016

Það er dregið í riðla í lokakeppni EM 2017 í dag í Hollandi en eins og flestir vita þá er Ísland meðal þeirra þjóða sem leika á lokamótinu. 16 lið eru í pottinum en 15 lið komust úr riðlakeppni og Holland er gestgjafi komandi sumar.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög