Landslið

A karla – Íslenska landsliðið mætt til Zagreb - 11.11.2016

A landslið karla er nú mætt til Zagreb í Króatíu þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni HM 2018 á morgun. Liðið hefur dvalið í Parma undanfarna daga þar sem undirbúningur fyrir leikinn hefur farið fram.

Lesa meira
 

U17 kvenna - Ísland í milliriðli með Spán, Svíþjóð og Portúgal - 11.11.2016

Ísland er í milliriðli með Spán, Svíþjóð og Portúgal. Leikið verður í Portúgal 28. mars - 2. apríl 2017.

Lesa meira
 

U17 karla - Tveir vináttulandsleikir gegn Þýskalandi í nóvember - 11.11.2016

Knattspyrnusambönd Íslands og Þýskalands hafa komist að samkomulagi um að U17 karlalandslið þjóðanna leiki 2 vináttulandsleiki á Íslands í nóvember.  Leikirnr fara fram 17. og 19. nóvember og verða leiknir í Egilshöll. Lesa meira
 

U19 kvenna - Ísland í milliriðli með Þýskalandi, Póllandi og Sviss - 11.11.2016

Það er búið að draga í milliriðla fyrir U19 kvenna og forkeppni fyrir U19 kvenna fyrir 2017-2018. Ísland leikur í milliriðli með Þýskalandi, Sviss og Póllandi en riðillinn fer fram 6. - 13. júní 2017.

Lesa meira
 

A kvenna - Úrtaksæfingar helgina 25. og 27. nóvember - 11.11.2016

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur valið hóp til úrtaksæfinga helgina 25. - 27. nóvember.  Eingöngu er um að ræða leikmenn sem leika með félagsliðum hér á landi og meðal þeirra eru leikmenn sem leikið hafa með yngri landsliðum Íslands á árinu. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög