Landslið

A karla - Tap í Króatíu - 12.11.2016

Króatía vann 2-0 sigur á Íslandi í Zagreb í kvöld en sigur heimamanna var sanngjarn. Marcelo Brozović skoraði bæði mörk leiksins en fyrra markið kom á 15. mínútu er Brozović skaut af löngu færi en seinna markið var svipað en það var undir lok leiksins og Brozović átti þá gott skota að marki sem Hannes náði ekki að verja.

Lesa meira
 

A karla - Byrjunarliðið gegn Króatíu - 12.11.2016

Ísland mætir Króatíu í dag klukkan 17:00 í undankeppni HM en leikurinn fer fram fyrir tómum velli í Króatíu. Króatía er fyrir leikinn á toppi riðilsins með 7 stig eins og Ísland en mun hagstæðari markatölu.

Lesa meira
 

U17 karla - Hópurinn sem mætir Þýskalandi - 12.11.2016

Halldór Björnsson, landsliðsþjálfari U17 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Þýskalandi í tveimur vináttuleikjum 17. og 19. nóvember í Egilshöll.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög