Landslið

A karla - Ísland í 3. sæti I-riðils

Ísland mætir Möltu á þriðjudaginn

13.11.2016

Króatía trónir á toppi I-riðils eftir sigur á Íslandi í gær en Úkraína fór í 2. sætið þar sem liðið vann 1-0 sigur á Finnlandi. Staða riðilsins er því þannig að Króatía er á toppnum með 10 stig,

Úkraína er með 8 stig í 2. sæti og Ísland kemur næst með 7 stig. Tyrklandi er komið með 5 stig eftir 2-0 sigur á Kosóvó, Finnar eru með 1 stig í 5. sæti og Kosóvó er á botni riðilsins með 1 stig. Ísland leikur næst við Kosóvó í mars en leikurinn fer fram í Albaníu, Tyrkir fá Finnland í heimsókn og Króatía leikur heima gegn Úkraínu. 

Leikirnir fara fram þann 24. mars. 

Næsti leikur Íslands er hinsvegar við Möltu þann 15. nóvember en um er að ræða vináttuleik,


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög