Landslið

U17 karla - Naumt tap gegn Þýskalandi

Þýskaland vann 1-0 sigur í seinni leik liðanna

19.11.2016

U17 ára landslið karla tapaði öðru sinni gegn Þýskalandi en liðin mættust öðru sinni í dag. Leikurinn endaði með 1-0 sigri þýska liðsins en sigurmarkið kom á 50. mínútu leiksins. 

Íslenska liðið lék á köflum skínandi vel í dag en náði ekki að skora hjá sterku liði Þjóðverja.

Þýskaland vann fyrri leik liðanna 7-2 en leikið var í Egilshöll.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög