Landslið

Landshlutaæfingar á Norðurlandi - 21.11.2016

Freyr Sverrisson hefur valið hóp drengja fæddir 2002 til æfinga í Boganum á Akureyri 26. og 27. nóvember. Hópinn og dagskrá má sjá hér.

Lesa meira
 

A karla – Ísland tekur þátt í China Cup í Nanning í janúar - 21.11.2016

KSÍ hefur þegið boð um þátttöku í fjögurra þjóða móti í Kína í janúar nk. Auk Íslands og Kína munu landslið Chile og Króatíu taka þátt í mótinu sem fram fer á Guangxi leikvangnum í Nanning borg. Mótið er skipulagt utan við alþjóðalega landsleikjadaga FIFA.

Lesa meira
 

U19 kvenna - Æfingar 25. – 27. nóvember - 21.11.2016

Þórður Þórðarsson þjálfari U19 landsliðs kvenna hefur valið hóp til æfinga helgina 25. – 27. nóvember næstkomandi. Hópurinn og dagskrána má sjá hér.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög