Landslið

U19 kvenna - Vináttuleikir gegn Ungverjum

Leikirnir eru 11. og 13. apríl í Ungverjalandi

28.11.2016

KSÍ hefur ná samkomulagi við ungverska knattspyrnusambandið um að U19 kvenna landslið þjóðanna munu leika vináttuleiki 11. og 13. apríl 2017 í Ungverjalandi. 

Leikirnir eru liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir milliriðil Evrópumótsins sem fram fer í Þýskalandi 6. – 13. Júní 2017. Þar er liðið í riðli með Þýskalandi, Póllandi og Sviss.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög