Landslið

Þorvaldur Örlygsson

Þorvaldur endurráðinn þjálfari hjá U19 karla - 13.12.2016

Þorvaldur Örlygsson hefur verið endurráðinn í starf þjálfara U19 landsliðs karla, og gildir samningur hans næstu tvö árin.  Þorvaldur mun einnig starfa að fræðslumálum hjá knattspyrnusambandinu sem og að sinna verkefnum sem snúa að útbreiðslustarfi.  Lesa meira
 

Eyjólfur endurráðinn þjálfari hjá U21 karla - 13.12.2016

Eyjólfur Sverrisson hefur verið endurráðinn landsliðsþjálfari U21 karla og er nýr samningur hans til tveggja ára eða til loka árs 2018.  Eyjólfur tók við liðinu árið 2008 en hann hafði einnig þjálfað liðið á árunum 2003 - 2005.  Lesa meira
 
UEFA

U17 og U19 karla - Dregið í undankeppni EM 2017/18 - 13.12.2016

Í dag var dregið í undankeppni EM 2017/18 hjá U17 og U19 karla og var dregið í höfuðstöðvum UEFA í Nyon.

Hjá U17 er Ísland í riðli með Rússlandi, Finnlandi og Færeyjum og hjá U19 verða andstæðingar Ísland: England, Búlgaría og Færeyjar

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög