Landslið

Úrtaksæfingar U21 karla - 5.1.2017

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U21 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Eyjólfs Sverrissonar þjálfara U21 landsliðs Íslands.

Lesa meira
 

EM 2017 - Miðasala á leiki Íslands fór vel af stað - 5.1.2017

Miðasala fyrir stuðningsmenn á leiki Íslands í úrslitakeppni EM í Hollandi 2017, hófst í hádeginu í dag - föstudag, og fór hún vel af stað. Miðasalan fer fram í gegnum miðasölukerfi hjá midi.is.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög