Landslið

EM 2017 - Uppselt í verðsvæði 1 á leikina gegn Frakklandi og Sviss - 6.1.2017

Það er nánast uppselt í verðsvæði 1 á leiki Íslands gegn Frökkum og Sviss á EM í Hollandi. Miðasalan hefur farið vel af stað og eru mjög fáir miðar eftir í dýrasta verðsvæðið á þessa leiki. Enn er hægt að kaupa miða í önnur verðsvæði á leiki Íslands gegn Frökkum, Sviss og Austurríki.

Lesa meira
 

Úrtaksæfingar U17 karla - 6.1.2017

Eftirtaldir leikmenn voru valdir á úrtaksæfingar U17 karla (2001) sem fram fara 13. – 15. janúar næstkomandi. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þorláks Árnasonar.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög