Landslið

A karla - Sigur gegn Kína - 10.1.2017

Ísland vann 2-0 sigur á Kína á China Cup sem haldið er í Nanning í Kína. Sigurinn þýðir að Ísland leikur til úrslita á mótinu sem fer fram á sunnudaginn og mætir íslenska liðið Króatíu eða Síle í úrslitaleiknum.

Lesa meira
 

A karla – Ísland mætir Kína í hádeginu - Byrjunarlið Íslands - 10.1.2017

Ísland mætir Kína í dag klukkan 12:00 í opnunarleiknum á China Cup í Nanning. Leikurinn fer fram á Guangxi Sports Centre Stadium. Á morgun leika svo Chile og Króatía á sama velli. Sigurvegararnir úr leikjunum tveimur mætast svo í úrslitaleik mótsins á sunnudag og tapliðin mætast í leik um þriðja sætið á laugardag.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög